Tell me when this page is updated |
sollsoll |
sollasemgeturallt Vefir ad minu vali Myndir |
3.10.05
Týpískt Maður bíður alla vikuna eftir því að fá frí á mánudegi. Það er svo fínt til að útrétta og svona. Geta gert eitthvað á meðan allir aðrir eru í vinnunni. Svo kemur að deginum og þá hefur maður nákvæmlega ekkert að gera. Heimilið er aldrei þessu vant ekki skítugt, jú ég gæti þvegið eins og tvær þvottavélar en það tekur enga stund. Jú ég gæti farið í göngutúr með fíflið... og ég hugsa að ég geri það. Tek Védísi með mér þar sem hún er í fríi líka og hefur gott af því að vera slitin frá tölvunni og anda að sér frísku lofti. Posted 10:24 by Sólveig
|